e
Northwear býður mikið úrval fatnaðar fyrir þjónustufyrirtæki frá vönduðum Evrópskum framleiðendum. Meðal viðskiptavina okkar eru hótel, verslanir, veitingastaðir, bakarí, söfn, bílaumboð, bankar og ferðaþjónustufyrirtæki. Hafðu samband eða komdu við hjá okkur í Sundaborginni og kynntu þér nánar þá fjölmörgu möguleika sem í boði eru. Við veitum faglega ráðgjöf þegar þjónustufatnaður er annars vegar.
e