Um Northwear

Northwear var stofnað árið 1999 og er í dag leiðandi fyrirtæki á Íslandi í sölu og framleiðslu á hverskyns starfsmannafatnaði auk heildsölu á heimsþekktum vörumerkjum s.s. Lee, Wrangler, Harris Tweed o.fl..  Meðal viðskiptavina okkar eru flugfélög, skipafélög, hótel, verslanir, bílaumboð, akstursfyrirtæki, veitingastaðir auk opinberra stofnana og fjölbreyttrar flóru fyrirtækja í framleiðslu og þjónustu. Styrkur okkar liggur í þrautreyndum samstarfsaðilum, mikilli reynslu starfsmanna og þjónustu sem hægt er að treysta.

 

Viðskiptastjóri : Guðný Fanndal gudny@northwear.is

Viðskiptastjóri : Þórhildur Vilhjálmsdóttir thorhildur@northwear.is

Viðskiptastjóri : Vala Rut Sjafnardóttir vala@northwear.is

Sölu- og markaðsstjóri : Katrín Eva Björgvinsdóttir katrin@northwear.is

Saumastofa Northwear : Blanca-Lisetta Winter

Saumastofa : Klæðskerahöllin

 

Afgreiðslutími

Mán – fim kl 8-16

Föstudag kl 9-15