Vinnufatnaður

Northwear er umboðsaðili fyrir FRISTADS/KANSAS vinnufatnað. Þetta eru gamalgróin skandinavísk merki sem voru sameinuð 2013. Þau eru bæði með langa og farsæla sögu þar sem gæði, áreiðanleiki og ending fara saman við fallega og klassíska hönnun. Fatnaðurinn samanstendur af inni- og útifatnaði fyrir allar greinar iðnaðar, framleiðslu og verktakaþjónustu, þ.m.t. EN471 öryggisfatnaður, Nomex fatnaður og eldtefjandi vinnufatnaður. Skoðaðu úrvalið hér að neðan..... og vertu svo endilega í sambandi við okkur.